16.–22. nóvember
3. MÓSEBÓK 4–5
Söngur 84 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Gefðu Jehóva það besta“: (10 mín.)
3Mó 5:5, 6 – Þeir sem drýgðu vissar syndir áttu að fórna lambi eða geit í sektarfórn. (it-2-E 527 gr. 9)
3Mó 5:7 – Þeir sem höfðu ekki efni á lambi eða geit gátu fórnað tveimur turtildúfum eða tveimur dúfum. (w09-E 1.6. 26 gr. 3)
3Mó 5:11 – Þeir sem höfðu ekki efni á að fórna turtildúfum eða dúfum máttu fórna tíunda hluta úr efu af fínu mjöli. (w09-E 1.6. 26 gr. 4)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)
3Mó 5:1 – Hvernig á þetta vers við votta Jehóva? (w16.02 29 gr. 14)
3Mó 5:15, 16 – Hvernig gat einhver syndgað óviljandi við meðferð á helgigjöfum Jehóva? (it-1-E 1130 gr. 2)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 3Mó 4:27–5:4 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á tillögunni að umræðum en notaðu Jesaja 9:6, 7. (th þjálfunarliður 12)
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Byrjaðu á tillögunni að umræðum en notaðu Sálm 72:16. (th þjálfunarliður 4)
Biblíunámskeið: (5 mín. eða skemur) lv 182 gr. 22–23 (th þjálfunarliður 19)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Brautryðjandafélagar í 60 ár með hjálp Jehóva: (15 mín.) Spilaðu myndskeiðið. Spyrðu síðan: Hvers konar gleði og blessunar hafa Takako og Hisako notið í starfi sínu? Hvaða heilsuvandamál hefur hrjáð Takako og hvað hefur hjálpað henni? Hvað hefur fært þeim sanna gleði og ánægju? Hvernig á reynsla þeirra við eftirfarandi vers: Orðskviðirnir 25:11; Prédikarinn 12:1; Hebreabréfið 6:10?
Safnaðarbiblíunám: (30 mín. eða skemur) kr kafli 7 gr. 1–9
Lokaorð (3 mín. eða skemur)
Söngur 96 og bæn