23.–29. nóvember
3. MÓSEBÓK 6–7
Söngur 46 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Þakkarfórn“: (10 mín.)
3Mó 7:11, 12 – Ein gerð heillafórna var þakkarfórn sem fólk gaf vegna þess að það langaði til þess. (w19.11. 22 gr. 9)
3Mó 7:13–15 – Sá sem færði heillafórn borðaði ásamt fjölskyldu sinni í óeiginlegri merkingu með Jehóva en það táknaði friðsamlegt samband við hann. (w00 1.10. 11 gr. 15)
3Mó 7:20 – Aðeins þeir sem voru hreinir frammi fyrir Jehóva gátu fært velþóknanlega heillafórn. (w00 1.10. 14 gr. 8)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)
3Mó 6:13 – Hvaðan telja gyðingar að eldurinn á altarinu hafi upphaflega komið en hvað gefur Biblían til kynna? (it-1-E 833 gr. 1)
3Mó 6:25 – Hver var munurinn á brennifórnum og heillafórnum? (si-E 27 gr. 15)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 3Mó 6:1–18 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Bentu síðan á ákveðið efni í Varðturninum nr. 2 2020 og bjóddu blaðið. (th þjálfunarliður 3)
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Bentu húsráðanda á vefsíðuna okkar og gefðu honum jw.org nafnspjald. (th þjálfunarliður 11)
Biblíunámskeið: (5 mín. eða skemur) bh 169 gr. 12–13 (th þjálfunarliður 6)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Vertu vinur Jehóva – Vertu þakklátur: (5 mín.) Spilaðu myndskeiðið. Ef mögulegt er skaltu bjóða fyrirfram völdum börnum á sviðið og spyrja þau um myndskeiðið.
Staðbundnar þarfir: (10 mín.)
Safnaðarbiblíunám: (30 mín. eða skemur) kr kafli 7 gr. 10–18 og rammagreinarnar „Þættir á útvarpsstöðinni WBBR“ og „Þýðingarmikið mót“
Lokaorð (3 mín. eða skemur)
Söngur 9 og bæn