2.–8. nóvember
2. MÓSEBÓK 39–40
Söngur 89 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Móse fylgdi fyrirmælum nákvæmlega“: (10 mín.)
2Mó 39:32 – Móse fylgdi fyrirmælum Jehóva nákvæmlega við gerð tjaldbúðarinnar. (w11 15.9. 27 gr. 13)
2Mó 39:43 – Móse skoðaði sjálfur tjaldbúðina nákvæmlega þegar hún var tilbúin.
2Mó 40:1, 2, 16 – Móse lét gera tjaldbúðina samkvæmt leiðbeiningum Jehóva. (w05 1.9. 18 gr. 3)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)
2Mó 39:34, NW – Hvernig ætli Ísraelsmenn hafi orðið sér úti um selskinn fyrir tjaldbúðina? (it-2-E 884 gr. 3, 4)
2Mó 40:34 – Hvaða merkingu hafði það þegar skýið huldi samfundatjaldið? (w15 15.7. 21 gr. 1)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 2Mó 39:1–21 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn – myndskeið: (4 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið. Stoppaðu það við hvert hlé og spyrðu áheyrendur spurninganna sem koma fram í myndskeiðinu. Ræðið um hvernig við getum verið hlutlaus þegar húsráðandi vill tala um stjórnmál eða þjóðfélagsmál.
Fyrsta heimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Svaraðu húsráðanda sem spyr hvað þér finnst um þjóðfélagsmál eða ákveðinn frambjóðanda. (th þjálfunarliður 12)
Ræða: (5 mín. eða skemur) w16.04 29 gr. 8–10 – Stef: Hvernig getum við verið hlutlaus í samræðum okkar og hugsun? (th þjálfunarliður 14)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Heyrið og skiljið (Mt 13:16): (15 mín.) Spilaðu myndskeiðið. Spyrðu síðan eftirfarandi spurninga: Hvers vegna þurfum við að hlusta þannig að við skiljum? Hvað merkir það sem segir í Markúsi 4:23, 24? Hvaða líking hjálpar okkur að skilja Hebreabréfið 2:1? Hvernig sést að við hlustum þannig að við skiljum?
Safnaðarbiblíunám: (30 mín. eða skemur) kr kafli 6 gr. 8–15 og rammagreinin „Mót sem gáfu boðuninni byr undir báða vængi“
Lokaorð (3 mín. eða skemur)
Söngur 66 og bæn