1.–7. nóvember
JÓSÚABÓK 18, 19
Söngur 12 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Jehóva skipti landinu viturlega“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
Jós 18:1–3 – Hvers vegna ætli Ísraelsmenn hafi frestað því að setjast að á svæðinu fyrir vestan Jórdan? (it-1-E 359 gr. 5)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) Jós 18:1–14 (th þjálfunarliður 2)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn – myndskeið: (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Fyrsta heimsókn: Gleðifréttir – Sl 37:10, 11. Stoppaðu myndskeiðið við hvert hlé og spyrðu áheyrendur spurninganna sem koma fram.
Fyrsta heimsókn: (4 mín.) Notaðu tillöguna að umræðum. Bjóddu síðan Varðturninn nr. 2 2021. (th þjálfunarliður 1)
Fyrsta heimsókn: (4 mín.) Notaðu tillöguna að umræðum. Svaraðu algengri mótbáru. (th þjálfunarliður 11)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Við þökkum Jehóva fyrir kærleika ykkar“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda í umsjón öldungs. Spilaðu myndskeiðið Við þökkum Guði alltaf fyrir ykkur. Nefndu eitt eða tvö atriði úr greinaröðinni „How Your Donations Are Used“.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) w16.02 8 gr. 1–8
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 30 og bæn