Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Hógværð er betri en hroki

Hógværð er betri en hroki

Hógværð hjálpaði Gídeon að stuðla að friði. (Dóm 8:1–3; w21.07 16 gr. 10–11; w00-E 15.8. 25 gr. 3)

Gídeon var hógvær maður og leitaðist því við að upphefja Jehóva frekar en sjálfan sig. (Dóm 8:22, 23; w17.01 20 gr. 15)

Hroki varð til þess að Abímelek kallaði ógæfu yfir sjálfan sig og aðra. (Dóm 9:1, 2, 5, 22–24; w08 15.2. 8 gr. 9)

Hvernig auðveldar hógværð okkur að svara æstum húsráðanda?