20.–26. desember
DÓMARABÓKIN 10–12
Söngur 127 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Jefta var andlega sinnaður maður“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
Biblíulestur: (4 mín.) Dóm 10:1–18 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Notaðu tillöguna að umræðum og byrjaðu á að nota smáritið Hvernig lítur þú á Biblíuna? (th þjálfunarliður 1)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu bæklinginn Von um bjarta framtíð. (th þjálfunarliður 4)
Biblíunámskeið: (5 mín.) lffi kafli 02 liður 5 (th þjálfunarliður 3)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Vígður Jehóva frá unga aldri: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið. Spyrðu síðan eftirfarandi spurninga: Hvað lærðir þú af myndskeiðinu um gildi þess að fá þjálfun, vígjast Jehóva snemma á lífsleiðinni og að bjóða þig fram til þjónustu í söfnuði Jehóva?
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) w16.02 29 gr. 12–18
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 126 og bæn