6.–12. desember
DÓMARABÓKIN 6, 7
Söngur 38 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Farðu í styrkleika þínum“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
Dóm 6:27 – Hvernig getur fordæmi Gídeons hjálpað okkur í boðuninni? (w05 1.2. 20 gr. 6)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) Dóm 6:1–16 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn – myndskeið: (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Fyrsta heimsókn: Biblían – Róm 15:4. Stoppaðu myndskeiðið við hvert hlé og spyrðu spurninganna sem koma fram.
Fyrsta heimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu síðan bæklinginn Von um bjarta framtíð. (th þjálfunarliður 6)
Fyrsta heimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu síðan bæklinginn Von um bjarta framtíð og sýndu húsráðandanum hvernig hægt er að nálgast rafrænt eintak. (th þjálfunarliður 15)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Erfitt verkefni heppnaðist fyrir tilstilli heilags anda“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Gerð kvikmyndarinnar „The New World Society in Action“.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) w16.02 23 gr. 10–17
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 40 og bæn