Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Hvað má læra af frásögu um misskilning?

Hvað má læra af frásögu um misskilning?

Ættbálkarnir austan Jórdanar reistu stórt og tilkomumikið altari. (Jós 22:10)

Hinir ættbálkarnir sökuðu þá um að vera ótrúir Guði. (Jós 22:12, 15, 16; w18.08 5 gr. 10; w06-E 15.4. 5 gr. 3)

Mildilegt svar þeirra sem voru ranglega ásakaðir kom í veg fyrir blóðsúthellingar. (Jós 22:21–30; w08 15.11. 18 gr. 6)

Hvað lærum við af þessari frásögu um það hvernig við ættum að bregðast við ef við erum ranglega ásökuð og hvers vegna við ættum ekki að draga ályktanir áður en við þekkjum staðreyndir málsins? – Okv 15:1; 18:13.