21.–27. nóvember
2. KONUNGABÓK 9, 10
Söngur 126 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Hann var hugrakkur, einbeittur og kappsamur“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
2Kon 10:29, 31 – Hvað getum við lært af mistökum Jehús? (w11 15.11. 5 gr. 6, 7)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 2Kon 9:1–14 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu rit úr verkfærakistunni. (th þjálfunarliður 1)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Segðu frá ókeypis biblíunámskeiði okkar og bjóddu bæklinginn Von um bjarta framtíð. Kynntu og ræddu um (en spilaðu ekki) myndskeiðið Hvernig fer biblíunámskeið fram? (th þjálfunarliður 12)
Ræða: (5 mín.) w13 15.5. 8 gr. 3–6 – Stef: Líktu eftir kostgæfni Jehóva og Jesú. (th þjálfunarliður 16)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Hvað segja jafnaldrarnir? – Frestunarárátta: (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið. Spyrðu síðan áheyrendur: Hvað gæti fengið suma til að slá hlutunum á frest? Hvers vegna erum við ánægðari þegar við sláum ekki verkefnum á frest?
„Hjálp til að forðast frestunaráráttu“: (10 mín.)
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 28
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 19 og bæn