26. desember 2022–1. janúar 2023
2. KONUNGABÓK 20, 21
Söngur 41 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Bæn knúði Jehóva til að grípa inn í“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
2Kon 21:13 – Í hvaða skilningi notar Jehóva lóðlínu til að mæla Jerúsalem? (it-2-E 240 gr. 1)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 2Kon 21:1–15 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Svaraðu algengri mótbáru. (th þjálfunarliður 4)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Segðu viðmælandanum frá vefsíðunni okkar og láttu hann fá jw.org nafnspjald. (th þjálfunarliður 6)
Biblíunámskeið: (5 mín.) lff kafli 08 liður 6 (th þjálfunarliður 19)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Bænir okkar eru dýrmætar í augum Jehóva“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Bænin er það mikilvægasta í lífi mínu.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 32 liður 5, 6 og samantekt, upprifjun og markmið.
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 142 og bæn