11.–17. desember
JOBSBÓK 25–27
Söngur 34 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Við þurfum ekki að vera fullkomin til að vera ráðvönd“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
Job 26:14 – Hvað verður okkur ljóst þegar við íhugum það litla sem við vitum um sköpunarverkið? (w16.11 9 gr. 3)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) Job 25:1–26:14 (th þjálfunarliður 12)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín.) Notaðu tillöguna að umræðum. Svaraðu algengri mótbáru. (th þjálfunarliður 1)
Endurheimsókn: (5 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Sýndu viðmælanda þínum hvernig hægt er að finna upplýsingar um ákveðið efni á jw.org. (th þjálfunarliður 17)
Biblíunámskeið: (5 mín.) lff kafli 13 inngangur og liðir 1–3 (th þjálfunarliður 15)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Ráðvendni og hugsanir okkar“ (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.
Fréttir af starfi okkar. (10 mín.) Spilaðu myndbandið Fréttir af starfi okkar fyrir desember.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) bt kafli 3 gr. 4–11
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 57 og bæn