Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Ráðvendni og hugsanir okkar

Ráðvendni og hugsanir okkar

Við sýnum ekki bara í orði og verki að við erum ráðvönd heldur sýna hugsanir okkar það líka. (Sl 19:14) Þess vegna hvetur Biblían okkur til að hugsa um allt sem er satt, íhugunar virði, rétt, hreint, elskuvert, dyggð, lofsvert og gott orð fer af. (Fil 4:8) Við getum auðvitað ekki alltaf komið í veg fyrir að rangar hugsanir komi upp í hugann. Hins vegar hjálpar sjálfstjórn okkur að ýta slæmum hugsunum burt og hugsa um eitthvað uppbyggilegt í staðinn. Ef við erum ráðvönd í hugsun er auðveldara fyrir okkur að vera ráðvönd í verki. – Mr 7:21–23.

Skrifaðu á línurnar fyrir neðan eftirfarandi biblíuvers hvers konar hugsanir við ættum að forðast:

Róm 12:3

Lúk 12:15

Mt 5:28

Fil 3:13