FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Hefur þú gott mannorð eins og Job?
Job hafði áunnið sér virðingu nágranna sinna. (Job 29:7–11)
Job var þekktur fyrir að sýna þeim sem voru hjálparþurfi tryggan kærleika. (Job 29:12, 13; w02 1.6. 29 gr. 19; sjá forsíðumynd.)
Job sýndi réttlæti og réttvísi í verki. (Job 29:14; it-1-E 655 gr. 10)
Gott mannorð er dýrmætt. (w09 1.4. 15 gr. 3, 4) Oftast ávinnur fólk sér gott mannorð með tímanum ef það hegðar sér vel.
SPYRÐU ÞIG: Hvaða eiginleikar einkenna mig?