Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

„Kemur nokkur maður Guði að gagni?“

„Kemur nokkur maður Guði að gagni?“

Elífas hélt því fram að við værum gagnslaus í augum Guðs. (Job 22:1, 2; w05-E 15.9. 27 gr. 1–3)

Elífas fullyrti að það skipti Guð engu máli hvort við séum réttlát eða ekki. (Job 22:3; w95-E 15.2. 27 gr. 6)

Við getum gefið Jehóva tilefni til að svara Satan sem hæðist að honum. (Okv 27:11; w03 1.6. 25, 26 gr. 10–12)

TIL ÍHUGUNAR: Hvernig líður þér þegar þú veist að þú getur komið Guði að gagni?