Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

„Leggjum eitthvað fyrir“

„Leggjum eitthvað fyrir“

Við ættum ekki að láta tilviljun eina ráða frjálsum framlögum okkar. Við ættum þess í stað að hafa það fyrir venju að „leggja eitthvað fyrir“ eins og Páll postuli mælti með. (1Kor 16:2) Þegar við fylgjum þessum innblásnu ráðum styðjum við sanna tilbeiðslu og það veitir okkur gleði. Sama hvað okkur finnst við leggja lítið að mörkum þá metur Jehóva mikils að við viljum heiðra hann með verðmætum okkar. – Okv 3:9.

HORFÐU Á MYNDBANDIÐ TAKK FYRIR FRAMLÖG YKKAR OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:

  • Hvers vegna er gagnlegt að skipuleggja fyrirfram hvað við gefum í frjáls framlög?

  • Hvernig hafa sumir valið að „leggja eitthvað fyrir“?