Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

11.–17. nóvember

SÁLMUR 106

11.–17. nóvember

Söngur 36 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

1. „Þeir gleymdu frelsara sínum“

(10 mín.)

Þegar Ísraelsmenn urðu hræddir gerðu þeir uppreisn gegn Jehóva. (2Mó 14:11, 12; Sl 106:7–9)

Þegar Ísraelsmenn urðu svangir og þyrstir kvörtuðu þeir við Jehóva. (2Mó 15:24; 16:3, 8; 17:2, 3; Sl 106:13, 14)

Þegar Ísraelsmenn urðu óþreyjufullir tilbáðu þeir skurðgoð. (2Mó 32:1; Sl 106:19–21; w18.07 20 gr. 13)

TIL ÍHUGUNAR: Hvers vegna er gagnlegt þegar við glímum við erfiðleika að rifja upp hvernig Jehóva hefur áður hjálpað okkur?

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Sl 106:36, 37 – Hvernig tengist skurðgoðadýrkun því að færa illum öndum fórnir? (w06 1.8. 11 gr. 9)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Einfaldleiki – Hvernig fór Jesús að?

(7 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu MYNDBANDIÐ og ræddu síðan um lmd kafla 11 liði 1, 2.

5. Einfaldleiki – Líkjum eftir Jesú

(8 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á lmd kafla 11 liðum 3–5 og „Sjá einnig“.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 78

6. Staðbundnar þarfir

(15 mín.)

7. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 77 og bæn