16.–22. desember
SÁLMUR 119:57–120
Söngur 129 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)
1. Hvernig geturðu haldið út í þjáningum?
(10 mín.)
Haltu áfram að lesa og hugleiða orð Guðs. (Sl 119:61; w06 1.8. 22 gr. 2; w01 1.2. 13 gr. 3)
Leyfðu þjáningum þínum að bæta þig. (Sl 119:71; w06 1.9. 10 gr. 4)
Leitaðu huggunar hjá Jehóva. (Sl 119:76; w17.07 13 gr. 3, 5)
SPYRÐU ÞIG: Hvernig hefur Jehóva hjálpað mér að halda út í þjáningum?
2. Andlegir gimsteinar
(10 mín.)
-
Sl 119:96 – Hvað merkir þetta vers sennilega? (w06 1.9. 10 gr. 5)
-
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?
3. Biblíulestur
(4 mín.) Sl 119:57–80 (th þjálfunarliður 12)
4. Að hefja samræður
(3 mín.) HÚS ÚR HÚSI. Sýndu húsráðandanum vefsíðu okkar og gefðu honum jw.org nafnspjald. (lmd kafli 2 liður 5)
5. Eftirfylgni
(4 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Bjóddu viðmælandanum á næsta opinbera fyrirlestur. Kynntu myndbandið Hvernig fara samkomur okkar fram? (lmd kafli 8 liður 3)
6. Útskýrðu trúarskoðanir þínar
(5 mín.) Sýnikennsla. ijwbq 157 – Stef: Hvað segir Biblían um náttúruhamfarir? (lmd kafli 3 liður 3)
Söngur 128
7. Jehóva hjálpar okkur að halda út
(15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.
Við getum staðist mótlæti og prófraunir án þess að bugast ef við sýnum kristið þolgæði. Til að standast þurfum við að vera staðföst, hafa rétt hugarfar og vera vongóð þrátt fyrir erfiðleika. Ef við sýnum þolgæði ‚skjótum við okkur ekki undan‘ og hægjum ekki á ferðinni í þjónustu Jehóva þegar á móti blæs (Heb 10:36–39) Jehóva vill svo sannarlega hjálpa okkur að halda út í erfiðleikum. – Heb 13:6.
Skrifaðu við eftirfarandi biblíuvers hvernig Jehóva hjálpar okkur að halda út.
Spilaðu MYNDBANDIÐ Biðjum ákaft fyrir þeim sem eiga í erfiðleikum. Spyrðu síðan áheyrendur:
-
Hvernig getum við notað jw.org til að fylgjast með trúsystkinum okkar sem eru að takast á við erfiðleika?
-
Hvernig geta foreldrar kennt börnunum að biðja fyrir öðrum og hvers vegna er gott að gera það?
-
Hvers vegna er mikilvægt að biðja Jehóva að hjálpa trúsystkinum okkar að halda út?
-
Hvernig hjálpar það okkur að halda út í erfiðleikum að biðja fyrir öðrum?
8. Safnaðarbiblíunám
(30 mín.) bt kafli 19 gr. 14–20, rammi á bls. 152