25. nóvember–1. desember
SÁLMUR 109–112
Söngur 14 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)
1. Styðjum Jesú, konung okkar
(10 mín.)
Eftir að Jesús fór til himna settist hann við hægri hönd Jehóva. (Sl 110:1; w06 1.9. 13 gr. 6)
Jesús byrjaði að drottna mitt á meðal óvina sinna árið 1914. (Sl 110:2; w00 1.4. 27 gr. 3)
Við getum boðið okkur fúslega fram til að styðja stjórn Jesú. (Sl 110:3; be 76 gr. 3)
SPYRÐU ÞIG: Hvaða markmið get ég sett mér til að sýna að ég styð ríki Krists?
2. Andlegir gimsteinar
(10 mín.)
-
Sl 110:4 – Útskýrðu sáttmálann sem er lýst í þessu versi. (it-1-E 524 gr. 2; w14 15.10. 11 gr. 15–17)
-
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?
3. Biblíulestur
(4 mín.) Sl 109:1–26 (th þjálfunarliður 2)
4. Að hefja samræður
(2 mín.) HÚS ÚR HÚSI. Notaðu smárit til að hefja samræður. (lmd kafli 4 liður 3)
5. Útskýrðu trúarskoðanir þínar
(5 mín.) Sýnikennsla. ijwfq 23 – Stef: Hvers vegna fara vottar Jehóva ekki í stríð? (lmd kafli 4 liður 4)
6. Að gera fólk að lærisveinum
Söngur 72
7. Hvernig getum við stutt ríki Guðs af trúfesti?
(15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.
Ríki Jehóva ber vitni um drottinvald hans yfir alheiminum. (Da 2:44, 45) Við styðjum þess vegna drottinvald Jehóva þegar við boðum ríki Guðs.
Spilaðu MYNDBANDIÐ Styðjum friðarhöfðingjann trúfastlega. Spyrðu síðan áheyrendur:
-
Hvernig styðjum við ríki Guðs af trúfesti?
Skrifaðu hvaða biblíuvers eiga við eftirfarandi leiðir til að styðja Guðsríki.
-
Látum ríki Guðs vera það sem mestu máli skiptir í lífinu.
-
Höldum okkur fast við þær siðferðiskröfur sem gerðar eru til þegna Guðsríkis.
-
Verum dugleg að segja öðrum frá ríki Guðs.
-
Berum virðingu fyrir veraldlegum yfirvöldum, en þegar lög keisarans stangast á við lög Guðs hlýðum við Guði.
8. Safnaðarbiblíunám
(30 mín.) bt kafli 18 gr. 16–24