Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

9.–15. desember

SÁLMUR 119:1–56

9.–15. desember

Söngur 124 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

1. „Hvernig getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum?“

(10 mín.)

Gættu þín. (Sl 119:9; w88 1.2. 27 gr. 10)

Haltu þér fast við áminningar Guðs. (Sl 119:24, 31, 36; w06 1.8. 27 gr. 1)

Snúðu augum þínum frá því sem er einskis virði. (Sl 119:37; w10 15.4. 20 gr. 2)

SPYRÐU ÞIG: Hvaða áminningar í orði Guðs hjálpa mér að halda mér siðferðilega hreinum?

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Sl 119 – Í hvers konar bragarhætti var þessi sálmur saminn og hver hefur ástæðan sennilega verið? (w05 1.7. 18 gr. 2)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Að hefja samræður

(3 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Reyndu að hefja samræður við einhvern sem þú hittir á göngu þegar þú ert í boðuninni hús úr húsi. (lmd kafli 1 liður 4)

5. Eftirfylgni

(4 mín.) HÚS ÚR HÚSI. Viðmælandinn sagði þér í fyrra samtali að hann hefði nýlega misst ástvin. (lmd kafli 9 liður 3)

6. Ræða

(5 mín.) ijwyp 83 – Stef: Hvernig get ég staðist freistingu? (th þjálfunarliður 20)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 40

7. Fréttir af starfi okkar fyrir desember

(10 mín.) Spilaðu MYNDBANDIÐ.

8. Staðbundnar þarfir

(5 mín.)

9. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 21 og bæn