24.-30. október
ORÐSKVIÐIRNIR 17-21
Söngur 76 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Vinnum að friði“: (10 mín.)
Okv 19:11 – Haltu ró þinni ef einhver móðgar þig. (w14-E 1.12. 12-13)
Okv 18:13, 17; 21:13 – Gakktu úr skugga um að þú þekkir alla málavexti. (w11 15.8. 30 gr. 11-14)
Okv 17:9 – Fyrirgefðu af kærleika þegar aðrir gera á hlut þinn. (w11 15.8. 31 gr. 17)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Okv 17:5 – Hver er ein ástæða þess að við verðum að velja okkur afþreyingu af skynsemi? (w10 15.11. 6 gr. 17; w10 15.11. 31 gr. 15)
Okv 20:25 – Hvernig á þessi meginregla við í tilhugalífi og hjónabandi? (w09 15.5. 15-16 gr. 12-13)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Okv 18:14–19:10
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Bjóddu boðsmiða á samkomu. (inv)
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) inv – Í lokin skaltu kynna myndskeiðið Hvernig fara samkomur okkar fram?
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) lv 57-58 gr. 14-15 – Hjálpaðu biblíunemanda að skilja þörfina á að vera snyrtilegri og betur til fara á samkomum.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Að semja frið hefur blessun í för með sér: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Að semja frið hefur blessun í för með sér. Spyrðu síðan eftirfarandi spurninga: Hvað ættum við að forðast þegar ósætti verða? Hvaða blessun hefur það í för með sér að fara eftir Orðskviðunum 17:9 og Matteusi 5:23, 24?
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 2 gr. 35-40, rammann „Hve raunverulegt er ríki Guðs í þínum augum?,“ og kortin „Ríki Guðs – raunveruleg stjórn“ og „Búin undir að ríki Guðs tæki völd“.
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 144 og bæn