3.-9. október
ORÐSKVIÐIRNIR 1-6
Söngur 37 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Treystu Jehóva af öllu hjarta“: (10 mín.)
[Spilaðu myndskeiðið Kynning á Orðskviðunum.]
Okv 3:1-4 – Sýndu tryggan kærleika og trúfesti. (w00-E 15.1. 23-24)
Okv 3:5-8 – Tileinkaðu þér skilyrðislaust traust á Jehóva. (w00-E 15.1. 24)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Okv 1:7 – Hvernig er það að óttast Jehóva „upphaf þekkingar“? (w06 1.10. 9 gr. 1; it-2-E 180)
Okv 6:1-5 – Hvað er viturlegt að gera ef við höfum gert óskynsamlegan viðskiptasamning? (w00-E 15.9. 25-26)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Okv 6:20-35
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Undirbúðu kynningar mánaðarins: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu hvert kynningarmyndskeið fyrir sig og ræddu síðan um helstu atriði þeirra. Hvettu boðberana til að taka fullan þátt í sameiginlegu átaki um allan heim að bjóða fólki á samkomu um helgi.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Staðbundnar þarfir: (8 mín.) Einn möguleiki er að fjalla um það sem við getum lært af árbókinni. (yb16-E 25-27)
Taktu vel á móti gestum á samkomum okkar (Okv 3:27): (7 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Hvernig fara samkomur okkar fram?. Spyrðu áheyrendur hvernig við getum lagt okkar að mörkum til að stuðla að kærleiksríku andrúmslofti í ríkissalnum, ekki aðeins í október heldur alltaf.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 2 gr. 1-12
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 143 og bæn