31. október–6. nóvember
ORÐSKVIÐIRNIR 22-26
Söngur 88 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Fræð hinn unga um veginn sem hann á að halda“: (10 mín.)
Okv 22:6; 23:24, 25 – Þegar börnum er kennt að gera vilja Guðs hafa þau mestan möguleika á að vera hamingjusöm, sátt og ábyrg sem fullorðin. (w08-E 1.4. 16; w07-E 1.6. 31)
Okv 22:15; 23:13, 14 – Í barnauppeldi táknar „vöndurinn“ hvers kyns aga. (w97-E 15.10. 32; it-2-E 818 gr. 4)
Okv 23:22 – Fullorðnir geta haft gagn af visku foreldra sinna. (w04 1.8. 18-19 gr. 1-3; w00 1.8. 28 gr. 13)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Okv 24:16 – Hvernig hvetur þessi orðskviður okkur til að vera þolgóð í kapphlaupinu um lífið? (w13 15.3. 4-5 gr. 5-8)
Okv 24:27 – Hvernig ættum við að skilja þennan orðskvið? (w09 15.10. 12 gr. 1)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Okv 22:1-21.
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) JW.ORG nafnspjald – Boðaðu trúna óformlega.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) JW.ORG nafnspjald – Leggðu grunn að næstu heimsókn og ljúktu með því að kynna myndskeiðið Hvers vegna ættum við að kynna okkur Biblíuna?
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) lv 179-181 gr. 18-19.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Notarðu JW.ORG nafnspjöldin?“ (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu kynningarmyndskeiðið og ræddu síðan um aðalatriðin. Hvettu boðbera til að vera alltaf með fáein nafnspjöld meðferðis.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 3 gr. 1-12 og “1. hluti – Sannleikurinn um ríki Guðs – að miðla andlegri fæðu.”
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku. (3 mín.)
Söngur 146 og bæn
Athugið: Spilið nýja sönginn einu sinni áður en hann er sunginn.