Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | ORÐSKVIÐIRNIR 22-26

„Fræð hinn unga um veginn sem hann á að halda“

„Fræð hinn unga um veginn sem hann á að halda“

Í Orðskviðunum er að finna góðar leiðbeiningar fyrir foreldra. Það er hægt að hafa áhrif á vöxt ungra greina með því að sveigja þær. Á sama hátt hneigjast börn sem fá góða kennslu að því að þjóna Jehóva þegar þau vaxa úr grasi.

22:6

  • Það krefst mikils tíma og fyrirhafnar að kenna börnum á réttan hátt.

  • Foreldrar verða að setja gott fordæmi og þeir verða að leiðbeina, áminna, hvetja og aga börnin sín.

22:15

  • Kærleiksríkt uppeldi felur í sér aga sem leiðréttir huga og hjarta barnsins.

  • Sams konar agi hentar ekki öllum börnum.