Bræður og systur sýna kærleika í Malaví.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Október 2018

Tillögur að umræðum

Tillögur að umræðum um hvers vegna fólk þjáist og hvað Guð ætlar að gera í málinu.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Jesú er annt um sauði sína

Jesús, góði hirðirinn, þekkir hvern og einn af sauðum sínum, þarfir þeirra, veikleika og styrkleika.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Sýndu samúð eins og Jesús

Hvers vegna er eftirtektarvert hvernig Jesús sýndi samúð og hluttekningu?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

„Ég hef gefið yður eftirdæmi“

Jesús kenndi lærisveinum sínum að vera auðmjúkir og vinna lítilmótleg verk í þágu bræðra sinna.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Kærleikur auðkennir sannkristna menn – forðumst eigingirni og áreitni

Til að sýna kærleika eins og Kristur verðum við að vera vakandi fyrir þörfum annarra og ekki fljót til að reiðast.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

„Þér eruð ekki af heiminum“

Fylgjendur Jesú myndu þurfa á hugrekki að halda til að verða ekki fyrir spillandi áhrifum frá heiminum.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Kærleikur auðkennir sannkristna menn – varðveittu dýrmæta einingu

Til að vera sameinuð verðum við að sýna kærleika, leita að því góða í fari annarra og fyrirgefa fúslega.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Jesús bar sannleikanum vitni

Sem lærisveinar Jesú berum við sannleikanum vitni í orði og verki.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Kærleikur auðkennir sannkristna menn – fagnaðu sannleikanum

Við verðum að bera sannleikanum vitni og fagna sannleikanum þótt við búum í heimi sem er gegnsýrður af ósannindum og ranglæti.