Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

15.-21. október

JÓHANNES 13-14

15.-21. október
  • Söngur 100 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • Ég hef gefið yður eftirdæmi“: (10 mín.)

    • Jóh 13:5 – Jesús þvoði fætur lærisveinanna. („wash the feet of the disciples“ skýring á Jóh 13:5, nwtsty-E)

    • Jóh 13:12-14 – Lærisveinarnir áttu að „þvo hver annars fætur“. („should“ skýring á Jóh 13:14, nwtsty-E)

    • Jóh 13:15 – Allir lærisveinar Jesú ættu að sýna auðmýkt og fylgja fordæmi hans. (w99-E 1.3. 31 gr. 1)

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

    • Jóh 14:6 – Hvernig er Jesús „vegurinn, sannleikurinn og lífið“? („I am the way and the truth and the life“ skýring á Jóh 14:6, nwtsty-E)

    • Jóh 14:12 – Hvernig myndu þeir sem trúa á Jesú „gera meiri verk“ en hann? („works greater than these“ skýring á Jóh 14:12, nwtsty-E)

    • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

    • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jóh 13:1-17

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU