Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Kærleikur auðkennir sannkristna menn – forðumst eigingirni og áreitni

Kærleikur auðkennir sannkristna menn – forðumst eigingirni og áreitni

AF HVERJU ER ÞAÐ MIKILVÆGT? Jesús sagði að kærleikur myndi auðkenna lærisveina sína. (Jóh 13:34, 35) Til að sýna kærleika eins og Kristur verðum við að vera vakandi fyrir þörfum annarra og ekki fljót til að reiðast. – 1Kor 13:5.

HVERNIG FÖRUM VIÐ AÐ?

  • Þegar einhver segir eða gerir eitthvað sem særir þig skaltu staldra við og hugsa hvað liggur að baki vandamálinu og um afleiðingar þess sem þú hyggst gera. – Okv 19:11.

  • Mundu að við erum öll ófullkomin og segjum og gerum stundum sitthvað sem við sjáum síðar eftir.

  • Vertu fljótur að leysa ágreiningsmál.

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ „BERIÐ ELSKU HVER TIL ANNARS“ – FORÐUMST EIGINGIRNI OG ÁREITNI OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:

  • Hvernig brást Larry í fyrstu of harkalega við athugasemd Toms?

  • Hvernig forðaði það Tom frá því að reiðast að staldra við og hugsa málin?

  • Hvernig eyddi mildilegt svar Toms spennunni sem lá í loftinu?

Hvernig höfum við góð áhrif í söfnuðinum ef við höldum ró okkar þegar okkur er ögrað?