Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

22.-28. október

JÓHANNES 15-17

22.-28. október
  • Söngur 129 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • Þér eruð ekki af heiminum“: (10 mín.)

    • Jóh 15:19 – Fylgjendur Jesú eru „ekki af heiminum“. („world“ skýring á Jóh 15:19, nwtsty-E)

    • Jóh 15:21 – Fylgjendur Jesú eru hataðir vegna nafns hans. („on account of my name“ skýring á Jóh 15:21, nwtsty-E)

    • Jóh 16:33 – Fylgjendur Jesú geta „sigrað heiminn“ eins og hann. (it-1-E 516)

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

    • Jóh 17:21-23 – Í hvaða skilningi áttu fylgjendur Jesú að vera „eitt“? („one“ skýring á Jóh 17:21, nwtsty-E; „be perfected into one“ skýring á Jóh 17:23, nwtsty-E)

    • Jóh 17:24 – Hvað er átt við með „grundvöllun heims“? („founding of the world“ skýring á Jóh 17:24, nwtsty-E)

    • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

    • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jóh 17:1-14

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum.

  • Þriðja endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu biblíuvers að eigin vali og bjóddu biblíunámsrit.

  • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) fg kafli 14 gr. 3-4.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU