Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

29. október–4. nóvember

JÓHANNES 18-19

29. október–4. nóvember
  • Söngur 54 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • Jesús bar sannleikanum vitni“: (10 mín.)

    • Jóh 18:36 – Messíasarríkið er þungamiðja sannleikans.

    • Jóh 18:37 – Jesús bar sannleikanum um fyrirætlun Guðs vitni. („bear witness to,“ „the truth“ skýringar á Jóh 18:37, nwtsty-E)

    • Jóh 18:38a – Pílatus var greinilega að hæðast að þeirri hugmynd að til væri sannleikur. („What is truth?“ skýring á Jóh 18:38a, nwtsty-E)

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

    • Jóh 19:30 – Hvað merkir það að Jesús „gaf upp andann“? („he gave up his spirit“ skýring á Jóh 19:30, nwtsty-E)

    • Jóh 19:31 – Hvað gefur til kynna að Jesús hafi dáið 14. nísan árið 33? („that Sabbath day was a great one“ skýring á Jóh 19:31, nwtsty-E)

    • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

    • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jóh 18:1-14

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Sýndu húsráðandanum síðan jw.org.

  • Þriðja endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu biblíuvers að eigin vali og spurningu fyrir næstu heimsókn.

  • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) fg kafli 14 gr. 6-7.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU