Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Kærleikur auðkennir sannkristna menn – fagnaðu sannleikanum

Kærleikur auðkennir sannkristna menn – fagnaðu sannleikanum

AF HVERJU ER ÞAÐ MIKILVÆGT? Til að líkja eftir Jesú, verðum við að bera sannleikanum um fyrirætlun Guðs vitni. (Jóh 18:37) Við verðum líka að fagna sannleikanum, tala sannleika og íhuga allt sem er satt þótt við búum í heimi sem er gegnsýrður af ósannindum og ranglæti. – 1Kor 13:6; Fil 4:8.

HVERNIG FÖRUM VIÐ AÐ?

  • Vertu ákveðinn í að hlusta hvorki á skaðlegt slúður né bera það út. – 1Þess 4:11.

  • Gleðstu ekki yfir ógæfu annarra.

  • Gleðstu yfir því sem er jákvætt og uppörvandi.

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ „BERIÐ ELSKU HVER TIL ANNARS“ – GLEÐSTU EKKI YFIR RANGLÆTI EN FAGNAÐU SANNLEIKANUM OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:

  • Í hvaða skilningi má segja að Debbie hafi ,glaðst yfir ranglæti‘?

  • Hvernig beindi Alice samræðunum við Debbie inn á jákvæða braut?

  • Nefndu eitthvað jákvætt sem við getum talað um?

Gleðjumst ekki yfir ranglæti en fögnum sannleikanum.