Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

19.–25. október

2. MÓSEBÓK 35–36

19.–25. október

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 68

  • Skýrsla útgáfunefndar 2018: (15 mín.) Spilaðu myndskeiðið. Spyrðu síðan áheyrendur: Hvaða breytingar hefur söfnuðurinn gert í tengslum við prentun og hvers vegna? Hvað hefur aukist eftir að dregið var úr prentun? Hvaða mikilvæga hlutverki gegna þýðingar í útgáfu andlegu fæðunnar? Hvaða blessun hefur rafræn útgáfa rita og myndskeiða haft í för með sér?

  • Safnaðarbiblíunám: (30 mín. eða skemur) kr kafli 5 gr. 18–25 og ramminn „Hve raunverulegt er ríki Guðs í þínum augum

  • Lokaorð (3 mín. eða skemur)

  • Söngur 151 og bæn