Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 2. MÓSEBÓK 37–38

Ölturu í tjaldbúðinni og hlutverk þeirra í sannri tilbeiðslu

Ölturu í tjaldbúðinni og hlutverk þeirra í sannri tilbeiðslu

37:25, 29; 38:1

Ölturun í tjaldbúðinni voru smíðuð samkvæmt fyrirmælum Jehóva og höfðu sérstaka þýðingu.

  • Bænir sem Jehóva hefur velþóknun á og þjónar hans bera fram eru eins og ilmur af vönduðu reykelsi.

  • Jehóva tók við fórnum sem voru færðar á brennifórnaraltarinu. Staðsetning þess fyrir framan helgidóminn minnir okkur á að til að hafa velþóknun Guðs er nauðsynlegt að trúa á lausnarfórn Jesú. – Jóh 3:16–18; Heb 10:5–10.

Hvernig geta bænir okkar verið eins og reykelsi fyrir Guði? – Sl 141:2.