Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

12.-18. september

SÁLMAR 120-134

12.-18. september
  • Söngur 33 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) wp16.5 forsíða – Svaraðu reiðum húsráðanda.

  • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) wp16.5 forsíða – Bjóddu viðmælandanum á samkomu.

  • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) fg kafli 8 gr. 6 – Hjálpaðu nemandanum að heimfæra efnið.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 114

  • Jehóva hefur hjálpað mér svo mikið: (15 mín.) Spilaðu jw.org myndskeiðið Jehóva hefur hjálpað mér svo mikið. (Farðu á UM OKKUR > STARFSEMI.) Ræddu um eftirfarandi spurningar: Hvernig hefur Jehóva hjálpað Crystal og hvað hefur það hvatt hana til að gera? Hvað gerir hún þegar neikvæðar tilfinningar ná tökum á henni? Hvernig hefur reynsla hennar hjálpað þér?

  • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 18 gr. 19-23, rammi á bls. 191

  • Upprifjun og kynning á efni næstu viku (3 mín.)

  • Söngur 119 og bæn