Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | SÁLMAR 120-134

,Hjálp mín kemur frá Jehóva‘

,Hjálp mín kemur frá Jehóva‘

Sálmar 120 til 134 eru kallaðir helgigönguljóð. Margir álíta að glaðir Ísraelsmenn hafi sungið þessa sálma á leiðinni upp til Jerúsalem til að halda árlegar hátíðir, en borgin var hátt upp í fjöllum Júdeu.

Vernd Jehóva er lýst með myndmáli eins og:

121:3-8

  • Fjárhirði með vakandi auga.

  • Skugga fyrir heitri sólinni.

  • Tryggum hermanni.