Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | SÁLMUR 119

,Göngum fram í lögmáli Jehóva‘

,Göngum fram í lögmáli Jehóva‘

Að ganga fram í lögmáli Jehóva felur í sér að lúta fúslega leiðsögn hans. Í Biblíunni eru mörg dæmi um einstaklinga sem gerðu það, þar á meðal sálmaritarann sem reiddi sig á Jehóva og fylgdi lögum hans.

Til að njóta sannrar hamingju þurfum við að fara eftir lögum Guðs

119:1-8

Jósúa treysti leiðsögn Jehóva algerlega. Hann vissi að til þess að ná árangri og vera hamingjusamur þyrfti hann að treysta Jehóva af öllu hjarta.

Orð Guðs veitir okkur nauðsynlegt hugrekki til að standast prófraunir lífsins

119:33-40

Jeremía var hugrakkur og reiddi sig á Jehóva í erfiðleikum. Hann lifði einföldu lífi og gafst ekki upp á verkefni sínu.

Nákvæm þekking á orði Guðs veitir okkur sjálfsöryggi til að boða trúna

119:41-48

Páll var ekki hræddur við að segja neinum frá boðskap Guðs. Hann treysti algerlega á hjálp Guðs þegar hann talaði af hugrekki við Felix landstjóra.

Í hvaða aðstæðum get ég sýnt meira sjálfsöryggi þegar ég tala við aðra um trúna?

  • Í skólanum

  • Í vinnunni

  • Í fjölskyldunni

  • Annars staðar