Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JÓHANNES 3-4

Jesús boðar samverskri konu trúna

Jesús boðar samverskri konu trúna

4:6-26, 39-41

Hvað auðveldaði Jesú að boða trúna óformlega?

  • 4:7 – Hann byrjaði samræðurnar á því að biðja um vatn í stað þess að tala um ríki Guðs eða segja að hann væri Messías.

  • 4:9 – Hann hafði enga fordóma vegna kynþáttar samversku konunnar.

  • 4:9, 12 – Hann hélt sig við umræðuefnið þótt hún hafi minnst á málefni sem hefðu hæglega mátt gera að deiluefni. – cf 77 gr. 3

  • 4:10 – Hann byrjaði á líkingu sem tengdist daglegu lífi konunnar.

  • 4:16-19 – Jesús sýndi henni virðingu þótt hún lifði siðlausu lífi.

Hvernig sýnir þessi frásaga hvað það er mikilvægt að boða trúna óformlega?