Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

17.-23. september

JÓHANNES 5-6

17.-23. september
  • Söngur 2 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • Fylgdu Jesú af réttum hvötum“: (10 mín.)

    • Jóh 6:9-11 – Jesús mettaði mikinn mannfjölda fyrir kraftaverk. („the men sat down there, about 5,000 in number“ skýring á Jóh 6:10, nwtsty-E)

    • Jóh 6:14, 24 – Fólk dró þá ályktun að Jesús væri Messías og fór að leita hans daginn eftir. („the Prophet“ skýring á Jóh 6:14, nwtsty-E)

    • Jóh 6:25-27, 54, 60, 66-69 – Fólk hneykslaðist á orðum Jesú vegna þess að það fylgdi honum og lærisveinum hans af röngu tilefni. („food that perishes ... food that remains for everlasting life“ skýring á Jóh 6:27, nwtsty-E; „feeds on my flesh and drinks my blood“ skýring á Jóh 6:54, nwtsty-E; w05 1.10. 20-21 gr. 13-14)

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

    • Jóh 6:44 – Hvernig laðar faðirinn fólk að sér? („draws him“ skýring á Jóh 6:44, nwtsty-E)

    • Jóh 6:64 – Hvað merkir það að Jesús „vissi frá upphafi“ að Júdas myndi svíkja hann? („Jesus knew ... the one who would betray him,“ „from the beginning“ skýringar á Jóh 6:64, nwtsty-E)

    • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

    • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jóh 6:41-59

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Byrjaðu á því að nota tillöguna að umræðum. Viðmælandinn kemur með mótbáru sem er algeng á starfssvæði þínu.

  • Fyrsta endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á því að nota tillöguna að umræðum. Viðmælandinn segist vera kristinn.

  • Önnur endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU