Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

24.-30. september

JÓHANNES 7-8

24.-30. september
  • Söngur 12 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • Jesús vegsamaði föður sinn“: (10 mín.)

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

    • Jóh 7:8-10 – Laug Jesús að bræðrum sínum sem trúðu ekki á hann? (w07-E 1.2. 6 gr. 4)

    • Jóh 8:58 – Hvers vegna eru síðustu orðin í versinu þýdd „hef ég verið“ í Nýheimsþýðingunni í stað „er ég“ og hvers vegna er það mikilvægt? („I have been“ skýring á Jóh 8:58, nwtsty-E)

    • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

    • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jóh 8:31-47

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Bjóddu síðan viðmælanda þínum á samkomu.

  • Þriðja endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Veldu biblíuvers og bjóddu biblíunámsrit.

  • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) lv 9-10 gr. 10-11

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU