LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Vertu auðmjúkur og hógvær eins og Jesús
Þótt Jesús hafi verið mesta mikilmenni sem lifað hefur sýndi hann lítillæti og hógværð með því að vegsama Jehóva. (Jóh 7:16-18) Aftur á móti gerði Satan sig að djöfli sem merkir „rógberi“. (Jóh 8:44) Farísearnir endurspegluðu viðhorf Satans en sökum drambsemi þeirra gerðu þeir lítið úr hverjum þeim sem sýndi trú á Messías. (Jóh 7:45-49) Hvernig getum við líkt eftir Jesú þegar okkur er falið verkefni eða ábyrgð í söfnuðinum?
HORFIÐ Á MYNDSKEIÐIÐ „BERIÐ ELSKU HVER TIL ANNARS“ – FORÐASTU ÖFUND OG GORT, 1. HLUTI, OG RÆÐIÐ SÍÐAN EFTIRFARANDI:
-
Hvernig sýndi Alex hroka?
HORFIÐ Á MYNDSKEIÐIÐ „BERIÐ ELSKU HVER TIL ANNARS“ – FORÐASTU ÖFUND OG GORT, 2. HLUTI, OG RÆÐIÐ SÍÐAN EFTIRFARANDI:
-
Hvernig sýndi Alex lítillæti?
Hvernig var Alex hvetjandi við Bill og Carl?
HORFIÐ Á MYNDSKEIÐIÐ „BERIÐ ELSKU HVER TIL ANNARS“ – FORÐASTU STOLT OG ÓSÓMA, 1. HLUTI, OG RÆÐIÐ SÍÐAN EFTIRFARANDI:
-
Að hvaða leyti gleymdi bróðir Harris að sýna hógværð?
HORFIÐ Á MYNDSKEIÐIÐ „BERIÐ ELSKU HVER TIL ANNARS“ – FORÐASTU STOLT OG ÓSÓMA, 2. HLUTI, OG RÆÐIÐ SÍÐAN EFTIRFARANDI:
-
Hvernig sýndi bróðir Harris hógværð?
Hvað lærði Faye af fordæmi bróður Harris?