Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

4.–10. október

JÓSÚABÓK 8, 9

4.–10. október

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 143

  • Verum auðmjúk (1Pé 5:5): (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið. Spyrðu síðan áheyrendur: Hvernig fylgdu Pétur og Jóhannes leiðbeiningum Jesú varðandi undirbúning páskamáltíðarinnar? Hvernig kenndi Jesús lærisveinunum að sýna auðmýkt kvöldið fyrir dauða sinn? Hvernig vitum við að Pétur og Jóhannes tóku til sín það sem hann kenndi? Á hvaða vegu getum við sýnt auðmýkt í verki?

  • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 22 gr. 8–16

  • Lokaorð (3 mín.)

  • Söngur 4 og bæn