4.–10. október
JÓSÚABÓK 8, 9
Söngur 127 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Það sem við lærum af frásögunni af Gíbeonítunum“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
Jós 8:29 – Hvers vegna var konungurinn í Aí hengdur á tré? (it-1-E 1030; w13 15.5. 13)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) Jós 8:28–9:2 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Notaðu tillöguna að umræðum. Svaraðu algengri mótbáru. (th þjálfunarliður 2)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Gefðu húsráðanda boðsmiða á samkomur og kynntu (en spilaðu ekki) myndskeiðið Hvernig fara samkomur okkar fram? (th þjálfunarliður 11)
Ræða: (5 mín.) it-1-E 520; 525 gr. 1 – Stef: Hvað getum við lært af sáttmálanum sem Jósúa gerði við Gíbeonítana? (th þjálfunarliður 13)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Verum auðmjúk (1Pé 5:5): (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið. Spyrðu síðan áheyrendur: Hvernig fylgdu Pétur og Jóhannes leiðbeiningum Jesú varðandi undirbúning páskamáltíðarinnar? Hvernig kenndi Jesús lærisveinunum að sýna auðmýkt kvöldið fyrir dauða sinn? Hvernig vitum við að Pétur og Jóhannes tóku til sín það sem hann kenndi? Á hvaða vegu getum við sýnt auðmýkt í verki?
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 22 gr. 8–16
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 4 og bæn