6.–12. september
5. MÓSEBÓK 33, 34
Söngur 150 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Leitaðu athvarfs í ,eilífum örmum‘ Jehóva“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
5Mó 34:6 – Hvers vegna ætli Jehóva hafi ekki gefið upp hvar Móse var grafinn? (it-2-E 439 gr. 3; w15 15.2. 6 gr. 6)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 5Mó 33:1–17 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn – myndskeið: (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Fyrsta heimsókn: Biblían – 2Tí 3:16, 17. Stoppaðu myndskeiðið við hvert hlé og spyrðu áheyrendur spurninganna sem koma fram.
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 1)
Fyrsta heimsókn: (5 mín.) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Bjóddu síðan bæklinginn Von um bjarta framtíð til að hefja biblíunámskeið. (th þjálfunarliður 3)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Notaðu Von um bjarta framtíð í boðuninni“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Velkominn á biblíunámskeiðið. Útskýrðu hvernig bókin er sett upp eins og tími leyfir. Hvettu alla til að fara yfir hvern einasta kafla í bókinni í sjálfsnáminu eða í tilbeiðslustund fjölskyldunnar.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 21 gr. 1–7 og rammagreinin „7. hluti – loforð sem ríki Guðs uppfyllir – að gera alla hluti nýja“.
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 77 og bæn