12.–18. september
1. KONUNGABÓK 11, 12
Söngur 137 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Veldu þér maka skynsamlega“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
1Kon 12:21–24 – Hvaða lærdóm getum við dregið af hlýðni Rehabeams? (w18.06 14 gr. 1–4)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 1Kon 12:21–33 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Notaðu tillöguna að umræðum fyrir átakið til að hefja biblíunámskeið. (th þjálfunarliður 3)
Endurheimsókn: (4 mín.) Haltu áfram með biblíunámskeið sem byrjaði í fyrstu heimsókn og notaðu kafla 01 í bæklingnum Von um bjarta framtíð. (th þjálfunarliður 11)
Biblíunámskeið: (5 mín.) lff kafli 07 liður 4 (th þjálfunarliður 8)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Hjónaband – ævilangt samband“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Að búa sig undir hjónaband – 3. hluti: ,Reiknaðu kostnaðinn‘.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 19 liður 1–4
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 63 og bæn