11.–17. september
ESTERARBÓK 3–5
Söngur 85 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Hjálpum öðrum að nýta hæfileika sína til fulls“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
Est 4:12–16 – Hvernig berjumst við fyrir trúfrelsi eins og Ester og Mordekaí? (kr 160 gr. 14)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) Est 3:1–12 (th þjálfunarliður 2)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Endurheimsókn – myndband: (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndbandið Endurheimsókn – Mt 14:19, 20. Stoppaðu myndbandið við hvert hlé og spyrðu áheyrendur spurninganna sem koma fram.
Endurheimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Segðu viðmælandanum frá biblíunámskeiði okkar og skildu eftir nafnspjald fyrir biblíunámskeið. (th þjálfunarliður 16)
Biblíunámskeið: (5 mín.) lff kafli 12 inngangsorð og liðir 1–3 (th þjálfunarliður 15)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Vertu vinur Jehóva – Ester var hugrökk: (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndbandið Become Jehovah’s friend – Esther had courage. Ef aðstæður leyfa skaltu spyrja börn sem þú hefur valið fyrirfram: Hvernig myndir þú vilja líkja eftir hugrekki Esterar?
Staðbundnar þarfir: (10 mín.)
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 57
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 125 og bæn