Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Þegar lífið virðist óbærilegt

Þegar lífið virðist óbærilegt

Þegar Job varð fyrir prófraunum líkti hann lífinu við nauðungarvinnu. (Job 7:1; w06 1.4. 14 gr. 10)

Þjáningar hans urðu til þess að hann tjáði sig opinskátt um hvernig honum leið. (Job 7:11)

Hann sagði meira að segja að hann vildi deyja. (Job 7:16; w20.12 16 gr. 1)

Ef þér finnst lífið einhvern tíma vera óbærilegt skaltu úthella hjarta þínu fyrir Jehóva í bæn og segja þroskuðum vini hvernig þér líður. Það gæti verið fyrsta skrefið í átt að betri líðan. – g-E 1.12 16, 17.