2.–8. október
JOBSBÓK 1–3
Söngur 141 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Haltu áfram að sýna hvað þú elskar Jehóva mikið“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
Job 1:10 – Hvernig auðveldar þetta vers okkur að skilja orðin í Matteusi 27:46? (w21.04 11 gr. 9)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) Job 3:1–26 (th þjálfunarliður 12)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Segðu viðmælandanum frá vefsíðu okkar og skildu eftir jw.org nafnspjald. (th þjálfunarliður 9)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Kynntu og ræddu um (en spilaðu ekki) myndbandið Hvers vegna ættum við að kynna okkur Biblíuna? (th þjálfunarliður 20)
Ræða: (5 mín.) w22.01 11, 12 gr. 11–14 – Stef: Verum góðir kennarar eins og Jakob, verum raunsæ og auðmjúk. (th þjálfunarliður 18)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Mér fannst ég standa mig vel: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndbandið. Spyrðu síðan áheyrendur: Hvers vegna fannst bróður Mitchell Birdwell að hann stæði sig vel?
Hvaða áhrif hafði það á hann að íhuga Matteus 6:33?
Hvað fleira fannst þér eftirtektarvert við frásöguna af þessari fjölskyldu?
„Notaðu JW.ORG heimasíðuna í boðuninni“: (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 59 liður 6 og samantekt, upprifjun og markmið
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 129 og bæn