23.–29. október
JOBSBÓK 8–10
Söngur 107 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Tryggur kærleikur Guðs verndar okkur fyrir lygum Satans“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
Job 9:32 – Hvað ættum við að gera ef við rekumst á biblíuvers sem við skiljum ekki? (w10 15.10. 6, 7 gr. 19, 20)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) Job 9:20–35 (th þjálfunarliður 11)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu rit úr verkfærakistunni. (th þjálfunarliður 17)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu bæklinginn Von um bjarta framtíð og farðu stuttlega yfir „Hvernig geturðu haft sem mest gagn af þessari biblíufræðslu?“ (th þjálfunarliður 3)
Biblíunámskeið: (5 mín.) lff kafli 16 liður 6 og sumir segja (th þjálfunarliður 14)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Hjálpaðu trúlausu fólki að kynnast skapara sínum“: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda og myndband.
Staðbundnar þarfir: (5 mín.)
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) bt „Bréf frá stjórnandi ráði“ og kafli 1 gr. 1–7
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 64 og bæn