Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

14.–20. október

SÁLMUR 96–99

14.–20. október

Söngur 66 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

1. „Boðið gleðifréttirnar“

(10 mín.)

Segðu gleðifréttirnar. (Sl 96:2; w11-E 1.3. 6 gr. 1, 2)

Fræddu fólk um gleðifréttirnar um dómsdag. (Sl 96:12, 13; brwp120901)

Segðu þeim frá fyrirætlun Jehóva um að fylla jörðina af fólki sem lofar nafn hans. (Sl 99:1–3; w12 15.9. 12 gr. 18, 19)

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Sl 96:1 – Hvað merkir orðalagið ‚nýr söngur‘ í flestum tilfellum? (it-2-E 994)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Ábyrgðartilfinning – Hvernig fór Jesús að?

(7 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu MYNDBANDIÐ og ræddu um lmd kafla 10 liði 1, 2.

5. Ábyrgðartilfinning – Líkjum eftir Jesú

(8 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á lmd kafla 10 liðum 3–5 og „Sjá einnig“.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 9

6. Staðbundnar þarfir

(15 mín.)

7. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 67 og bæn