Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

21.–27. október

SÁLMUR 100–102

21.–27. október

Söngur 37 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

1. Sýndu þakklæti fyrir trúfastan kærleika Jehóva

(10 mín.)

Þroskaðu með þér sterkan kærleika til Jehóva. (Sl 100:5; w23.03 12 gr. 18, 19)

Forðastu það sem stofnar sambandi þínu við Jehóva í hættu. (Sl 101:2, 3; w23.02 17 gr. 10)

Varastu þá sem rægja Jehóva og söfnuð hans. (Sl 101:5; w11 15.7. 16 gr. 7, 8)

SPYRÐU ÞIG: Gæti notkun mín á samfélagsmiðlum stofnað sambandi mínu við Jehóva í hættu?

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Sl 102:6 – Hvers vegna líkir sálmaritarinn sjálfum sér við pelíkana? (it-2-E 596)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Að hefja samræður

(3 mín.) HÚS ÚR HÚSI. (lmd kafli 2 liður 3)

5. Eftirfylgni

(5 mín.) HÚS ÚR HÚSI. Bjóddu biblíunámskeið. (lmd kafli 9 liður 4)

6. Útskýrðu trúarskoðanir þínar

(4 mín.) Sýnikennsla. ijwbq 129 – Stef: Hefur Biblíunni verið breytt? (th þjálfunarliður 8)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 137

7. „Ég held fast við þig, þú styður mig“

(15 mín.)

Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu MYNDBANDIÐ. Spyrðu síðan áheyrendur:

  • Hvernig sýndi Anna trúfastan kærleika?

  • Hvernig getum við tekið Önnu okkur til fyrirmyndar?

8. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 96 og bæn