23.–29. september
SÁLMUR 88, 89
Söngur 22 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)
1. Stjórn Jehóva er best
(10 mín.)
Stjórn Jehóva stuðlar að fullkominni réttvísi. (Sl 89:14; w17.06 28 gr. 5)
Stjórn Jehóva stuðlar að sannri gleði. (Sl 89:15, 16; w17.06 29 gr. 10, 11)
Stjórn Jehóva mun standa að eilífu. (Sl 89:34–37; w14 15.10. 10 gr. 14)
2. Andlegir gimsteinar
(10 mín.)
-
Sl 89:37 – Hver er munurinn á trúfesti og hollustu? (cl 281 gr. 4, 5)
-
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?
3. Biblíulestur
(4 mín.) Sl 89:1–24 (th þjálfunarliður 11)
4. Að hefja samræður
(3 mín.) TRÚIN BOÐUÐ MEÐAL ALMENNINGS. Bjóddu viðmælanda sem hefur ekki kristinn bakgrunn biblíunámskeið. (lmd kafli 5 liður 5)
5. Eftirfylgni
(4 mín.) HÚS ÚR HÚSI. Bjóddu viðmælanda þínum að sjá hvernig biblíunámskeið fer fram. (th þjálfunarliður 9)
6. Útskýrðu trúarskoðanir þínar
(5 mín.) Ræða. ijwbq 181 – Stef: Um hvað fjallar Biblían? (th þjálfunarliður 2)
Söngur 94
7. Siðferðismælikvarði Jehóva er bestur
(10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.
Margir álíta meginreglur Biblíunnar um kynferðismál og hjónaband vera ósanngjarnar og úreltar. Ert þú alveg sannfærður um að það sé alltaf þér fyrir bestu að fylgja meginreglum Jehóva? – Jes 48:17, 18; Róm 12:2.
-
Hvers vegna ættum við ekki að treysta siðferðismælivarða heimsins? (Jer 10:23; 17:9; 2Kor 11:13–15; Ef 4:18, 19)
-
Hvers vegna ættum við að treysta siðferðismælikvarða Jehóva? (Jóh 3:16; Róm 11:33; Tít 1:2)
Biblían kennir að þeir sem fylgja ekki lögum Guðs um siðferðismál „erfa ekki ríki Guðs“. (1Kor 6:9, 10) En er það eina ástæðan fyrir því að fara eftir siðferðismælikvarða Guðs?
Spilaðu MYNDBANDIÐ Rök fyrir trúnni – fylgi ég stöðlum Guðs eða mínum eigin? Spyrðu síðan áheyrendur:
-
Hvernig verndar siðferðismælikvarði Guðs okkur?
8. Staðbundnar þarfir
(5 mín.)
9. Safnaðarbiblíunám
(30 mín.) bt kafli 15 gr. 15–20