Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

28. október–​3. nóvember

SÁLMUR 103, 104

28. október–​3. nóvember

Söngur 30 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

1. „Hann minnist þess að við erum mold“

(10 min.)

Jehóva er samúðarfullur og það gerir hann sanngjarnan. (Sl 103:8; w23.07 21 gr. 5)

Hann gefst ekki upp á okkur þegar við gerum mistök. (Sl 103:9, 10; w23.09 6, 7 gr. 16–18)

Hann ætlast ekki til að við gerum meira en við ráðum við. (Sl 103:14; w23.05 26 gr. 2)

SPYRÐU ÞIG: Sýnir framkoma mín við maka minn að ég líki eftir sanngirni Jehóva?

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Sl 104:24 – Hvað lærum við um sköpunargáfu Jehóva af þessu biblíuversi? (cl 55 gr. 18)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Að hefja samræður

(3 mín.) TRÚIN BOÐUÐ MEÐAL ALMENNINGS. (lmd kafli 3 liður 4)

5. Eftirfylgni

(4 mín.) HÚS ÚR HÚSI. Ræddu um myndbandið Velkominn á biblíunámskeiðið við einhvern sem þáði biblíunámskeið. (th þjálfunarliður 9)

6. Ræða

(5 mín.) lmd viðauki A liður 6 – Stef: Eiginmaður ætti að „elska eiginkonu sína eins og sjálfan sig“. (th þjálfunarliður 1)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 44

7. Þekkirðu takmörk þín?

(15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.

Jehóva gleðst þegar við gerum okkar besta fyrir hann og það veitir okkur líka gleði. (Sl 73:28) En þegar við reynum að gera okkar besta án tillits til takmarka okkar getur það valdið óþarfa kvíða og vonbrigðum.

Spilaðu MYNDBANDIÐ Raunhæfar væntingar hjálpa okkur að gera meira. Spyrðu síðan áheyrendur:

  • Til hvers ætlast Jehóva af okkur? (Mík 6:8)

  • Hvað auðveldaði ungu systurinni að draga úr áhyggjum af því að ná ekki markmiði sínu?

8. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 55 og bæn