Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

30. september–6. október

SÁLMUR 90, 91

30. september–6. október

Söngur 140 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

1. Treystu á Jehóva til að lengja líf þitt

(10 mín.)

Við mennirnir getum ekki bætt lífslíkur okkar til muna. (Sl 90:10; wp19.3 5 gr. 3–5)

Jehóva er frá „eilífð til eilífðar“. (Sl 90:2; wp19.1 5, rammi)

Hann getur og vill gefa öllum sem treysta á hann eilíft líf. (Sl 21:4; 91:16)

Stofnaðu aldrei sambandi þínu við Jehóva í hættu með því að þiggja læknismeðferð sem brýtur gegn meginreglum hans. – w22.06 18 gr. 16, 17.

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Sl 91:11 – Hvaða öfgalausa viðhorf ættum við að hafa til engla? (wp17.5 5)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Að hefja samræður

(3 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Fáðu viðmælanda þinn til að tjá sig án þess að nefna Biblíuna, til að vita hvernig Biblían getur bætt daglegt líf hans. (lmd kafli 1 liður 3)

5. Að hefja samræður

(4 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. (lmd kafli 1 liður 4)

6. Ræða

(5 mín.) lmd viðauki A liður 5 – Stef: Þú getur lifað að eilífu á jörðinni. (th þjálfunarliður 14)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 158

7. Metum mikils ríkulega þolinmæði Guðs – viðhorf Jehóva til tímans

(5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.

Spilaðu MYNDBANDIÐ. Spyrðu síðan áheyrendur:

  • Að hvaða leyti verður auðveldara fyrir okkur að sýna þolinmæði ef við íhugum afstöðu Jehóva til tímans?

8. Fréttir af starfi okkar fyrir september

(10 mín.) Spilaðu MYNDBANDIÐ.

9. Safnaðarbiblíunám

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 68 og bæn